Listasjóður Pennans auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum

getfile

Styrkir til myndlistarmanna
 
Listasjóður Pennans auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum
 
Um er að ræða sjóð sem nú er veittur úr í annað sinn.
 
Hlutverk sjóðsins er að veita listamönnum brautargengi. Í fyrra hlaut Elín Hansdóttir hæsta styrk sjóðsins. Pétur Thomsen og María Kjartansdóttir fengu aðra styrki úr sjóðnum og Halldór Örn Ragnarsson hlaut sérstaka viðurkenningu.
 
Veittir verða þrír styrkir:
·                    Einn að upphæð 500 þúsund krónur
·                    Tveir að upphæð 200 þúsund krónur
 
Styrkirnir skiptast annars vegar í peningaupphæð og hins vegar kaup á listaverkum.
 
Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar eru að finna á vef Pennans, www.penninn.is. Umsóknarfrestur er til 25. maí n.k. og er eingöngu tekið við gögnum á rafrænu formi í gegn um vefinn eða netfangið listasjodur@penninn.is


Penninn, Hallarmúli 4 – sími 540 2000


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband