Jón Laxdal sýnir í Jónas Viðar Gallery

DSCN1782_001

Laugardaginn 19da apríl kl.14.00 verður opnuð sýning á verkum Jóns Laxdal Halldórssonar í Jónas Viðar Gallery Listagilinu á Akureyri.

Sýndir verða hlutir (objektar) gerðir úr bókum, pappa, gleri og þaksaumi, allir nýir af nálinni undir heitinu fáeinir fortitlar og bók eftir Mann.

Jónas Viðar Gallery er opið nú um helgina 14.00-18.00 laugardag og 13.00-18.00 sunnudag.

Annars  föstudaga og laugardaga 13.00 til 18.00.

Sýningin stendur til 11. maí.

Allir velkomnir

Jónas Viðar Gallery: http://www.jvs.is/jvgallery.htm
sími: 8665021


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband