15.3.2008 | 11:36
Allt að gerast í Gilinu, hellingur af opnunum
Það eru margar opnanir á Akureyri í dag og tilvalið að slá margar flugur í einu höggi. Hér eru nokkrir viðburðanna í tímaröð og svo eru nánari upplýsingar um hvern viðburð einnig á síðunni:
Ketilhúsið kl. 14.00. Frumflutningur á tónverki (upptökutónleikar) eftir Karólínu Eiríksdóttur í tengslum við sýninguna í Listasafninu
Populus tremula kl. 14.00 Opnun á sýningu Arnars Tryggvasonar
Deiglan kl. 14.30. Opnun á sýningu Jóns Garðars
Jónas Viðar Gallery kl. 14.30 Opnun á sýningu Jónasar Viðars
Listasafnið kl. 15.00. Opnun á sýningunni Bæ bæ Ísland
Svalirnar fyrir ofan Listasafnið kl. 15.00 Karlakór Akureyrar Geysir
Ketilhúsið kl. 16.00 Opnun á gluggalistaverki. Paul Forin gerir grein fyrir verkinu kl. 16.
DaLí gallerí kl. 17. Opnun á sýningu Þuríðar Sigurðardóttur "Stóð"
Báshús vinnustofur kl. 17-19 Opnun á vinnustofum Brekkugötu 13
Kaffi Karólína: Unnur Óttarsdóttir
Karólína Restaurant: Jón Laxdal Halldórsson
Veggverk: Þórarinn Blöndal
Gallerí Box: Hrafnkell Sigurðsson
Kunstraum Wohnraum sunnudaginn 16. mars kl. 11-13 Opnun á sýningu Ragnars Kjartanssonar, Ásabyggð 2
Nánari upplýsingar um alla þessa viðburði á síðunni hér fyrir neðan.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Glæsilegt...til hamingju, Akureyringar.
Kristbergur O Pétursson, 15.3.2008 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.