Blýsólir í listhúsi Ófeigs

gunnar KrÁ laugardaginn 8. mars kl. 16.00- 18.00  mun sýningin "Blýsólir" opna í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5 Reykjavík.
Þar er á ferðinni  Gunnar Kr. Jónasson myndlistarmaður sem býr og starfar á Akureyri. Hann vinnur jöfnum höndum að málverki, teikningum og gerð þrívíðra verka.
Gunnar Kr. hefur unnið lengi að myndlist, framan af meðfram öðrum störfum og atvinnurekstri, en síðan 2002 hefur hann helgað sig listinni óskiptur. Gunnar Kr. hefur áður haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Að þessu sinni sýnir hann blýteikningar á pappír.
http://www.simnet.is/gkr
Sýningin stendur frá 8.mars – 9.apríl opið er frá  10-18 mánudaga- föstudaga ogg 11-16 laugardaga.  Lokað á sunnudögum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband