"Karlmenn eru svín" í Populus tremula

Helgi-Thórsson-29.2

KARLMENN ERU SVÍN
Gamli elgur
MÁLVERKASÝNING


Föstudaginn 29. febrúar kl. 21:00 mun Gamli elgur, betur þekktur undir nafninu Helgi Þórsson, opnar málverkasýninguna Karlmenn eru svín í Populus tremula þar sem hann sýnir glæný olíumálverk.

Sýningin verður opnuð með pompi og prakt þar sem einvala lið hljóðfæraleikara mun spila nokkur lög og malpokar verða leyfðir.
Einnig opið laugardaginn 1. mars og sunnudaginn 2. mars frá kl. 14:00-17:00.

Aðeins þessi eina helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband