Sveinbjörg Ásgeirsdóttir sýnir á Gráa svæðinu

sveinkaSveinbjörg Ásgeirsdóttir sýnir á Gráa svæðinu - galleríi Þelamerkurskóla. Sýningin verður hún fram í miðjan mars.  Hægt er að skoða sýninguna milli kl. 8.30 og 14.30 alla virka daga. 

Sveinbjörg Ásgeirsdóttir - Sveinka útskrifaðist úr Myndlistaskólanum á Akureyri vorið 2007.  Hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum og er þetta önnur einkasýning hennar.  Sveinka vinnur í því efni sem hentar hverju viðfangsefni, og við skúlptúr og málverk jöfnum höndum.  Í þetta sinn sýnir hún bæði akríl- og olíumálverk þar sem hún reynir að fanga hreyfingu og karakter hrossa.
Sveinka er félagi í Grálist.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband