Fimm myndlistarsýningar opnaðar á laugardaginn 16. feb. á Akureyri

gilid

Hér er dagskráin í tímaröð:


Laugardaginn 16. febrúar klukkan 14:00 opnar Peter Alexander sýninguna "Putins Playground" í Deiglunni.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir í Populus Tremula og gefur út bókverkið SMIT opnun klukkan 14:00.

Björg Eiríksdóttir opnar sýningu í Jónas Viðar Gallery laugardaginn 16. febrúar kl. 15:00.

Laugardaginn 16. febrúar opnar sýningin F U R A H A  á VeggVerki. Það eru nemendur úr Fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri sem sýna. Veitingar og GLEÐI í galleriBOXi klukkan 16:00

Laugardaginn 16. febrúar klukkan 16:00 opnar Hrafnkell Sigurðsson sýninguna V O R V E R K í galleriBOXi.

Tilvalið að fá sér göngutúr og myndlist á einu bretti, fimm flugur (og stjörnur!)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband