Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir í Populus Tremula og gefur út bókverkið SMIT

 SMITANDI-web

  Populus Kynnir

 

...S M I T A N D I

Myndlistarsýning og bók

 

Jóna Hlíf Halldórsdóttir

  

Laugardaginn 16. febrúar klukkan 14:00 opnar Jóna Hlíf Halldórsdóttir myndlistarsýninguna S M I T A N D I í Populus tremula.
Jafnframt kemur út bókverkið
S M I T eftir Jónu Hlíf.

Jóna Hlíf, sem er fædd árið 1978 í Reykjavík, býr og starfar á Akureyri. Hún stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri á árunum 2002-2005 og útskrifaðist með MFA gráðu frá GlasgowSchool of Art í júní 2007. Nánari upplýsingar um Jónu og verk hennar er að finna á heimasíðunni www.jonahlif.com

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 17. febrúar kl. 14:00 - 17:00. Aðeins þessi eina helgi.

http://poptrem.blogspot.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband