Nemendur úr Fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri sýna í VeggVerki

auglysingmyndak

Laugardaginn 16. febrúar opnar sýningin F U R A H A  á VeggVerki. Það eru nemendur úr Fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri sem sýna undir stjórn Hlyns Hallssonar.
 
"Í hröðu samfélagi nútímans er auðvelt að falla í þá gryfju að búa til verk sem lituð eru af neikvæðum fréttaflutningi fjölmiðla og drama lífsins.Okkur langaði að taka annan pól í hæðina og búa til verk sem vakið gæti gleði og ánægju. Fyrir valinu varð Zebrahestur sem er einstakur í fegurð sinni og vekur einlæga gleði. Litum Zebrans vildum við samt breyta og fyrir valinu varð bleikur og hvítur, sem í okkar huga er tákn frelsis og gleði."

Veitingar og GLEÐI í galleriBOXi klukkan 16:00
Sýningin stendur til 9. mars 2008.

Allir VELKOMNIR

www.veggverk.org


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband