Auglýst eftir styrkjum úr Menningarsjóði Akureyrar

AkureyriMerkiAkureyrarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði. Umsóknum skal skilað til Akureyrarstofu á þar til gerðum eyðublöðum sem fást í þjónustuanddyri Ráðhússins  á heimasíðu Akureyrarbæjar og þess vandlega gætt að allar umbeðnar upplýsingar komi fram.  

Menningarsjóður

Það er stjórn Akureyrarstofu sem úthlutar styrkjum úr Menningarsjóði í febrúar og september ár hver og er hlutverk sjóðsins að styrkja listastarfsemi á Akureyri með fjárframlögum. 

Reglugerð fyrir Menningarsjóð má finna  hér og umsóknareyðublað og frétt af vef Akureyrarbæjar hér

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2008.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband