Þorvaldur Þorsteinsson: Myndlistarsýning, bók og kvöldskemmtun í Populus tremula

Leikmyndir-augl

Populus tremula kynnir:
 
Þorvaldur Þorsteinsson

“LEIKMYNDIR”


Myndlistarsýning, bók, kvöldskemmtun

Laugardaginn 19. janúar kl. 14:00 opnar Þorvaldur Þorsteinsson myndlistarsýninguna Leikmyndir í Populus tremula. Um leið kemur út bókin Mónólógar eftir Þorvald.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 20. jan. kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.

Að kvöldi sama dags, kl. 22:00, verður kvöldskemmtun þar sem stórleikarar lesa úr nýútkominni bók ásamt höfundi og Sickbird leikur eigin tónlist með stórsveit, skipaðri þeim Arnari Tryggvasyni, Kristjáni Edelstein, Ingva Rafni Ingvasyni, Pálma Gunnarssyni og Togga skyttu.

Húsið verður opnað kl. 21:30 og malpokar leyfðir.

Aðgangur ókeypis, sem endranær í vinnustofu okkar.

http://poptrem.blogspot.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband