Samhengi í Deglunni á laugardag og sunnudag

malun Nemendur úr fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri munu á Laugardaginn 8. Desember 2007 kl:14.00 opna sýningu í Deiglunni Akureyri. Sýningin samanstendur af völdum verkum sem voru afrakstur nýafstaðins áfanga þar sem Baldvin Ringsted myndlistamaður var leiðbeinandi.
Nemendur skoðuðu samhengi verka sinna við verk og aðferðir annarra listamanna, en kannski enn fremur samhengið eða tengslin á milli þeirra sjálfra og verkanna sem þau skapa.

Sýningin er aðeins opin Laugardag og Sunnudag 14.00 - 17.00

Allir velkomnir

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband