Songs With Dirty Words í galleríBOXi

niallruth-1Nú stendur yfir sýningin Songs With Dirty Words í galleríBOXi í Gilinu á Akureyri (gengið inn um næstu dyr fyrir neðan Listasafnið)

Listamennirnir koma alla leiðina frá Skotlandi og heita Niall Macdonald og Ruth Barker.  Þau sýna prentverk, skúlptúra og teikningar.

Niall Macdonald stundar masternám við Glasgow School of Art. Niall vinnur með prentverk, skúlptúra og innsetningar. Nýlegar sýningar eru The Breeder,Athens, Grikklandi, Beijng Institute for the Arts, Kína og Terrace Gallery,London.

Ruth Barker útskrifaðist með Master frá Glasgow School of Art 2004. Ruth er ein af sýningarstjórum fyrir Washington Garcia gallery í Glasgow.Ruth vinnur með teikningar, skúlptúra og texta. Nýlega sýningar eru Gallery Adler Frankfurt Þýskalandi og Intermedia Glasgow, en hún hefur einnig sýnt í Kanada, Ísrael, Japan og London.

Meiri upplýsingar á:

www.ruthbarker.com

www.washingtongarciagallery.com

www.galleribox.blogspot.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband