The Shimmering Path og Conversations opnar í RÖSK RÝMI

52402699_2116749001773975_7580858800630923264_n.jpg?_nc_cat=102&_nc_ht=scontent-lht6-1
 
Sýningin The Shimmering Path og Conversations opnar í RÖSK RÝMI í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 23.febrúar kl. 14.
 
Sýningin opnar með innsetnigunni The Shimmering Path sem er afrakstur samstarfs Matt Runciman og Danielle Galietti og kl. 16:15 hefst flutningnur Conversations sem er gjörningu Guðrúnar Mobus Bernards, Matt og Danielle.
 
Listamennirnir Matt Runciman og Danielle Galetti eru menntuð í tónlist og sjónlistum og fjalla þau um fjölþættar skynjanir og upplifanir sem þau flétta saman í innsetningar og gjörninga. Þau starfa saman í listum og kalla samstarfið The Bow and Arrow.
.
Guðrún Mobus Berhards á fjölbreyttan feril í listum, söng og viðburðastjórnun auk þess að vera menntaður vélvirki. Samstarf hennar við tvíeykið The Bull and Arrow felst að þessu sinni í flutningi þeirra á sameiginlegum gjörningi þar sem þau rannsaka samtal tungumáls síns á rauntíma á jafningja grundvelli.
 
Sýningnin er opin laugardaginn 23. febrúar frá kl. 14-17 og eru allir velkomnir
 

 

https://www.facebook.com/events/351015482166304


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband