5.11.2018 | 15:32
A! Gjörningahátíđ 8.11.-11.11.2018
A! Gjörningahátíđ er fjögurra daga hátíđ sem hefst fimmtudaginn 8. nóvember og lýkur sunnudaginn 11. nóvember. Listamennirnir og hóparnir sem taka ţátt ađ ţessu sinni eru: Ađalsteinn Ţórsson (IS), Anna Sigríđur Sigurjónsdóttir (IS) og Birgit Asshoff (D), Birgitta Karen Sveinsdóttir (IS), Hekla Björt Helgadóttir (IS), Kristján Guđmundsson (IS), Kviss búmm bang (IS), Paola Daniele (F), Raisa Foster (SF), Yuliana Palacios (MEX/IS), Örn Ingi tileinkun: Kolbeinn Bjarnasson (IS) og Ţórarinn Stefánsson (IS).
Á sama tíma fer vídeóalistahátíđin Heim fram og ţar taka ţátt Arna Valsdóttir (IS) og Raisa Foster (SF)
Ađ hátíđinni standa: Listasafniđ á Akureyri, LÓKAL alţjóđleg leiklistarhátíđ, Reykjavík Dance Festival, Menningarfélag Akureyrar, Leikfélag Akureyrar og Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar. A! er hátíđ ţar sem myndlistar- og sviđslistafólk fremur gjörninga og setur upp gjörningatengd verk.
Stađirnir ţar sem Gjörningarnir á A! 2018 munu fara fram ađ ţessu sinni eru: Listasafniđ á Akureyri, Menningarhúsiđ Hof, Gil kaffihús, Kristnesskógur og Vanabyggđ 3 auk fleiri stađa á Akureyri
A! Gjörningahátíđ er nú haldin í fjörđa sinn en hátíđin sló strax í gegn ţegar hún var haldin í fyrsta skipti áriđ 2015 og sóttu um 1.500 ánćgđir gestir hátíđina. Ţátttakendur voru vel ţekktir gjörningalistamenn, leikarar og ungir, upprennandi listamenn. Vídeólistahátíđin Heim var haldin á Akureyri á sama tíma.
Margrét Elísabet Ólafsdóttir listfrćđingur sagđi í pistli í Víđsjá á Rás 1 um hátíđina međal annars: "Dagskrá Gjörningahátíđarinnar A! var ţví ekki ađeins fjölbreytt heldur í heildina einkar vel heppnuđ. Sú ákvörđun ađ stefna saman eldri listamönnum og upprennandi, gestum og heimamönnum virđist vera góđ uppskrift ađ hátíđ sem vonandi verđur árlegur viđburđur."
Guđrún Ţórsdóttir er verkefnastýra A! Gjörningahátíđar og hún veitir nánar upplýsingar í síma 6632848 og gudrunthorsd@gmail.com. Ásamt henni eru listrćnir stjórnendur: Bjarni Jónsson, Hlynur Hallsson og Ragnheiđur Skúladóttir.
https://www.facebook.com/A.performance.festival
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.