ÁLFkonur er félagsskapur kvenna sem hafa ljósmyndun að áhugamáli og hafa starfað saman frá sumrinu 2010. Þetta er 24. samsýning hópsins og 7. ýningin í Lystigarðinum.
Sýningin opnar laugardaginn 26. maí og stendur fram yfir Akureyrarvöku.
Sýningin er útisýning og er opin milli kl. 8.00 og 22.00 alla daga.
Agnes Heiða Skúladóttir, Berglind H. Helgadóttir, Díana Dreki, Guðný Pálína Sæmundsdóttir, Guðrún K. Valgeirsdóttir, Gunnlaug E. Friðriksdóttir, Halla S. Gunnlaugsdóttir, Helga H. Gunnlaugsdóttir, Helga Haraldsdóttir, Hrefna Harðardóttir, Kristjana Agnarsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Linda Ólafsdóttir, Margrét Elfa Jónsdóttir.
ÁLFkonur eru á facebook: www.facebook.com/alfkonur
sbr. viðburð á Facebook:
Þakkir fá : Menningarsjóður Akureyrar, Akureyrarstofa, Geimstofan, Café Laut og starfsfólk Lystigarðs Akureyrar.
#visitakureyri #akureyrarstofa #akureyri #northiceland #iceland #menningarsjóður
Nánari upplýsingar veita :
Linda Ólafsdóttir fotolind@gmail.com
Agnes Heiða Skúladóttir agnesskuladottir@gmail.com
English:
Life., a Photo Exhibition in the Botanical Garden of Akureyri. ÁLFkonur is a women´s photography club. The club has been active since 2010, and this is it´s 24th exhibition and the 7th time in the Botanical Garden in Akureyri N-Iceland.
ÁLFkonur on facebook: www.facebook.com/alfkonur
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.