Jessica Tawczynski sýnir í Deiglunni

23658870_740559766127414_5596204300105756034_n

Rhizome

Jessica Tawczynski sýnir í Deiglunni

Þér er boðið á opnun Rhizome, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Jessicu Tawczynski í Deiglunni laugardaginn 25. nóvember kl. 14 – 17. Einnig opið sunnudag kl. 14 – 17. Léttar veitingar og listamaðurinn verður á staðnum.

Sýningin Rhizome (e. Jarðstöngull) undirstikar áhuga myndlistarmannsins Jessicu Tawczynski á eðli jarðstöngulsins eins og hann er kynntur af heimspekingunum Deleuze og Guittari. Jarðstöglinum er lýst sem rótarkerfi eða korti, eitthvað sem getur ekki fjölgað sér án þess að umbreytast, veruleiki sem er síbreytilegur en fastur í hringrás líðandi stundar.

Jessica skapar sér sjónrænt tungumál með því að daðra við vísinda- og heimspekikenningar ásamt því að samtvinna akademíska þekkingu og reynslu. Verkin sem verða til sýnis samanstanda af fjölda prenta sem eru klippt saman og nýta sér samtal teikningar, málverksins og grafík. Tungumálið er byggt upp af þessu samspili á yfirborðinu og gefa til kynna einhverskonar hreyfingu lífveru sem umbreytir landslaginu, eða kerfisbundinni formgerð þar sem hlutir fara út og inn úr tilverunni.

Um listamanninn:
Jessica Tawczynski lauk BFA námi í UMass Lowell og mastersnámi í listum frá MassArt. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga s.s. Boston Young Contemporaries 2017, High Rock Tower í New York, Wareham Street Studios í Boston og Shenkar College í Tel Aviv í Ísrael. 
Jessica Tawczynski er listamaður nóvembermánaðar í gestavinnustofu Gilfélagsins.

Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri.

///

Rhizome

Jessica Tawczynski shows new work in Deiglan

You are invited to the opening of Rhizome by artist in residence Jessica Tawczynski in Deiglan on Saturday November 25th at 2 – 5 pm. Also open on Sunday 2 – 5 pm. Light refreshments and the artist will be present.

The exhibition, Rhizome, highlights, artist Jessica Tawczynski’s interest in the philosophy of the Rhizome, presented by Deleuze and Guittari. The Rhizome is identified to be something like a root system or a map; something that cannot increase in number without changing in nature, a reality that is always transforming, stuck in a cycling present moment.

Tinkering with scientific and philosophical theory, and demonstrating the collaboration between academic and experiential knowledge, Tawczynski creates a visual language that implies an intuitive, transforming kind of logic.

Tawczynski’s exhibited work is made of multiple prints. Collaged together, they create and utilize the dialogue of drawing, painting, and print culture. This language is built of interactions across the surface, echoing the movement of a kind of organism, transforming landscape, or systematic structure in which things pop in and out of existence.

Rhizome, creates a performative reality, invoking a method of looking that intensifies periods of uncertainty. Ultimately, the work unfolds as an experimental investigation of the nature of things.

About the Artist:
Jessica Tawczynski graduated with her Master’s Degree in 2D Fine Art from MassArt, and received her BFA from UMass Lowell. She is a recipient of the Becker Scholarship at MassArt and received an Award of Excellence from UMass Lowell presented by the Vice Provost in 2014. Tawczynski has been in a number of group shows including Boston Young Contemporaries 2017, at Boston University, High Rock Tower, in Brooklyn, NY, Wareham Street Studios in Boston, MA, and Shenkar College in Tel-Aviv, Israel. Tawczynski is currently the Artist in Residence at the Gilfelag Artist Residency in Akureyri, Iceland for the month of November, 2017. She lives and works in Boston, Massachusetts, USA.

Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri.

https://www.facebook.com/events/351891395276089


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband