14.6.2017 | 17:49
Daniel Gustav Cramer sýnir í Verksmiðjunni á Hjalteyri
FIMM VERK / FIVE WORKS
DANIEL GUSTAV CRAMER
Verksmiðjan á Hjalteyri / 17.06. - 01.07.2017 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri. http://verksmidjanhjalteyri.com/verksmiðjan.html
Opnun laugardaginn 17. júní 2017 kl. 14:00-18:00 / Opið til 01.07. þri. - sun. 14:00-17:00.
Fimm verk
í Verksmiðjunni á Hjalteyri mun Daniel Gustav Cramer kynna fimm verk. Hvert og eitt dregur upp mynd af og sértekur ákveðið landslag, Carrara og Lígúríu hafið á Ítalíu, Katherine í norðan-verðri Mið-Ástralíu og Troodos fjöllin á Kýpur. Frá sjónarhorni Daniels er landslagið bæði skúlptúrísk form og geymir sameiginlegs minnis, óbilgjarnt á tímum. Daniel sýnir textaverk, kvikmynd, hljóðinnsetningu og víðlent « site specific » skúlptúrverk 100 járnhluta sem að munu dreifast frá Hjalteyri og til Akureyrar.
Daniel Gustav Cramer er fæddur í Neuss, Þýskalandi. Hann nam myndlist við Royal College of Art í London.
Helstu sýningar á liðnum árum eru Documenta 13, Kassel, Kunsthaus Glarus, Sviss, Cuenca Biennale, Ekvador, MNMN Mónakó, Kunstahalle Mulhouse, Frakkland, Kunstahalle Lissabon, Portúgal, Kunstverein Nünberg, Þýskaland. Síðar á árinu verða verk eftir hann sýnd í Entree í Bergen, Greynoise í Dubai og Sies+Höke í Düsseldorf.
Five Works
In Hjalteri, Daniel Gustav Cramer will present five works. Each of these works portraits and abstracts a particular landscape, Carrara and the Ligurian Sea in Italy, Katherine in Australia´s Northern Territory, the Troodos Mountains in Cyprus and more. Through Daniel´s eyes the landscapes are both sculptural forms and carriers of a collective memory, uncompromisingly being in time. Daniel will exhibit text works, a film, a sound installation and an extensive site specific sculptural installation of 100 iron objects which spreads from Hjalteri along the fjord to Akureyri town.
Daniel Gustav Cramer was born in Neuss, Germany. He studied at the Royal College of Art in London. Exhibitions include Documenta 13, Kassel, Kunsthaus Glarus, Switzerland, Cuenca Biennale, Ecuador, MNMN Monaco, Kunsthalle Mulhouse, France, Kunsthalle Lissabon, Portugal, Kunstverein Nürnberg, Germany. Later this year his works will be shown at Entree in Bergen, Greynoise in Dubai and Sies + Höke in Düsseldorf.

Koma listamannsins og sýningin eru styrktt af Uppbyggingarsjóði, Myndlistarsjóði, Hörgársveit og Ásprenti.
Nánari upplýsingar veitir Gústav Geir Bollason í verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma 6927450
Verksmiðjan á Hjalteyri
Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:51 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.