5.6.2017 | 15:36
Verið velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni
Verið velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni, laugardaginn 10. júní kl. 14 17.
Léttar veitingar í boði.
Salon des Refusés opnar samhliða Sumar / Summer sýningu Listasafnsins á Akureyri þar sem dómnefnd fer yfir og velur verk á sýninguna.
Salon des Refusés vísar í aldagamla sögu myndlistasýninga þar sem listamenn hafa tekið sig saman og sýna verk sem hafa verið hafnað af dómnefndum. Uppruna þessara tegunda sýninga má rekja til sýningar í París árið 1863. Á Salon des Refusés í Deiglunni verða einnig sýnd verk eftir listamenn sem af einhverjum ástæðum sóttu ekki um. Von Gilfélagsins er að sýningarnar í Listagilinu munu veita góða innsýn í hvað listamenn á Norðurlandi eru að fást við.
Á meðal listamanna eru:
Atli Tómasson
Elísabet Ásgrímsdóttir
Freyja Reynisdóttir
Guðrún H. Bjarnadóttir
Heiðdís Hólm
James Cistam
Jóna Bergdal
Karólína Baldvinsdóttir
Lárus H. List
Margrét & Guðrún
Ólafur Sveinsson
Ragnar Hólm
Rósa Njálsdóttir
Sandra Rebekka
Thora Karlsdóttir
Vikar Mar
Þóra Gunnarsdóttir
Sýningin mun standa til sunnudagsins 18. júní, opið alla daga kl. 14 -17.
Nánari upplýsingar veitir Heiðdís Hólm s. 848 2770 eða hjá gilfelag@listagil.is
Enn er pláss fyrir fleiri verk, endilega sendið inn hjá gilfelag@listagil.is
You are invited to the opening of Salon des Refusés in Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri, on Saturday June 10th at hr. 14 -17.
Salon des Refusés opens parallel to Sumar / Summer in Akureyri Art Museum where works chosen by a committee will be exhibited.
Salon des Refusés refers to the original Salon des Refusés in Paris in 1863 where artists came together to show their work rejected by a jury for the Paris Salon. At Salon des Refusés in Deiglan, pieces by artists that for some reason decided to not apply for Sumar / Summer will be exhibited. Gilfélagið hopes that these two exhibitions will show a cross-section on what the artists in North Iceland are working on.
Artists exhibiting are:
Atli Tómasson
Elísabet Ásgrímsdóttir
Freyja Reynisdóttir
Guðrún H. Bjarnadóttir
Heiðdís Hólm
James Cistam
Jóna Bergdal
Karólína Baldvinsdóttir
Lárus H. List
Margrét & Guðrún
Ólafur Sveinsson
Ragnar Hólm
Rósa Njálsdóttir
Sandra Rebekka
Thora Karlsdóttir
Vikar Mar
Þóra Gunnarsdóttir
Open every day at 14 17 until june 18th.
We still have space for more art from the area! Please send us yours to gilfelag@listagil.is
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.