ÁLFkonur sýna ljósmyndir í Lystigarðinum

18623284_1430600793663966_5330847504841391207_o

ÁLFkonur sýna ljósmyndir sem eru staðsettar á útsvæðinu við Café Laut. Sýningin er tileinkuð Björgvini Steindórssyni (25.12.1954 - 28.08.2016) fyrrum forstöðumanni Lystigarðsins á Akureyri.
ÁLFkonur er félagsskapur kvenna sem hafa ljósmyndun að áhugamáli og hafa starfað saman frá sumrinu 2010. Þetta er 21. samsýning hópsins og sjötta sýningin í Lystigarðinum.
Sýningin stendur fram yfir Akureyrarvöku til loka ágústmánaðar.
Agnes Heiða Skúladóttir, Berglind H. Helgadóttir, Guðný Pálína Sæmundsdóttir, Guðrún K. Valgeirsdóttir, Gunnlaug Friðriksdóttir, Halla S. Gunnlaugsdóttir, Helga H. Gunnlaugsdóttir, Helga Haraldsdóttir, Hrefna Harðardóttir, Kristjana Agnarsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Linda Ólafsdóttir, Margrét Elfa Jónsdóttir.
Þakkir fá : Menningarsjóður Akureyrar, Geimstofan, Café Laut og starfsfólk Lystigarðs Akureyrar.
ÁLFkonur á facebook: www.facebook.com/alfkonur

English:
"Life in the Botanic garden"
This photo exhibition is dedicated to Björgvin Steindórsson (25.12.1954 - 28.08.2016) former director of Akureyri Botanic Garden. ÁLFkonur is a women's photography club. The club has been active since 2010, and this is it's 21st exhibition.
ÁLFkonur á facebook: www.facebook.com/alfkonur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband