Leiðsögn á uppstigningardag og sýningarlok í Listasafninu

17499417_1483309718357532_8458624735421014702_n

Á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí, kl. 15-15.30 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um Sköpun bernskunnar 2017, samsýningu listamanna og skólabarna, og sýningu Aðalsteins Þórssonar, Einkasafnið, maí 2017. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, tekur á móti gestum og fræðir þá um sýningarnar og einstaka verk. Aðgangur er ókeypis. Sýningunum lýkur svo sunnudaginn 28. maí og það er opið daglega kl. 12-17.

http://www.listak.is/is/syningar/yfirstandandi-syningar/skopun-bernskunnar-2017

http://www.listak.is/is/syningar/yfirstandandi-syningar/einkasafnid-mai-2017


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband