Haraldur Ingi Haraldsson bæjarlistamaður sýnir í Hofi

18209226_1497729810279853_1749210101434237323_o

Laugardaginn 13. mai opnar Haraldur Ingi Haraldsson myndlistarsýninguna “Aðgerð / Gutted” í Hofi Menningarhúsi á Akureyri. Sýningin opnar kl 14.

Á sýningunni eru ný verk gerð 2016 -17 þegar Haraldur var bæjarlistamaður Akureyrar. Annarsvegar málverk og hinsvegar smáskúlptúrar sem Haraldur Ingi tengir við innsetningu sem hann hélt í Listasafninu á Akureyri 2002.
Verið velkomin

Aðgerð / Gutted
Sýning Haraldar Inga Haraldssonar bæjarlistamans Akureyrar 2016-17

Ávarp: Kristín Sóley Björnsdóttir viðburðastjóri Menningarfélags Akureyrar

Opnun: Unnar Jónsson formaður stjórnar Akureyrarstofu

Haraldur Örn Haraldsson flytur "Tónskreytingu við kvæðið Hrafninn eftir Edgar Allan Poe"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband