Hildur María Hansdóttir opnar sýninguna "Bjarmalönd" í ART AK

18119434_626456437550384_1997722940268630892_n

Hildur María Hansdóttir, opnar sýninguna "Bjarmalönd" í ART AK um næstu helgi.

Hildur hefur undanfarin ár unnið stór hekluð textíl/myndverk, innblástur og þema sækir hún í náttúruna og eru öll verkin unnin úr endurunnum textíl.

Hún hefur sýnt einu sinni áður, það var í Deiglunni 2012.

Opnun sýningarinnar verður:
Laugardag 29.apríl kl. 14-17
Einnig verður opið sunnudag 30.apríl. Kl. 14-17

ART AK, Strandgötu 53 (við Laufásgötu)

ath: Aðeins þessi eina sýningarhelgi.

Allir velkomnir!
Léttar veitingar við opnun.

https://www.facebook.com/events/1195501830575797


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband