Kristján Breki Björnsson sýnir í Listasalnum Braga

16299390_718726354958354_2520618276775347389_n

Kristján Breki Björnsson sýnir ný málverk og teikningar sem að hann hefur verið að vinna að i Listasalnum Braga samhliða námi við listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri. Viðfangsefni Kristjáns i málverkinu hefur verið að skoða hin ýmsu minni bæði í íslenskri og erlendri listasögu og nota þau í bland við sitt eigið listræna tungumál til þess að koma boðskap sínum til skila.

Sýningin byrjar kl 16:00 til 18:00 og er i húsnæði Ungmennahússins í Rósenborg (gamla Barnaskólanum) á fjórðu hæð. Frítt inn og allir hjartanlega velkomnir.

https://www.facebook.com/events/760625960755878


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband