Súpu- eða sushifundur í Listagilinu

15894638_1341579429197229_7652487897508844861_n

Það er komið að fyrsta súpu- eða sushifundi ársins í Listagilinu. Við hittumst þriðjudaginn 10. janúar 2017 kl. 12-13 á RUB 23.
Allir sem hafa áhuga á Listagilinu eru velkomnir.
Það er engin formleg dagskrá en tilvalið að ræða það sem brennur á fólki og það sem er framundan á nýju ári eða það sem er afstaðið.
Gott er að skrá sig á fundinn hér, þá veit starfsfólk RUB 23 hvað það er um það bil von á mörgum. https://www.facebook.com/events/230579537399003/
Verið velkomin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband