3.1.2017 | 12:07
Joris Rademaker sýnir í Berlín
Joris Rademaker opnar innsetningu 5. janúar 2017, kl. 19 til 22, í Studio Gallery Hier und Jetzt, Langhansstr. 116 í Berlín.
Sýningin stendur til 12. janúar. Opið frá 6. 7. 11. og 12. janúar frá kl. 14. til 18. Allir velkomnir.
Titill innsetningarinnar er: Berlin Island, Gautaborg Hollandi.
Á sýningunni blandar Joris saman mismunandi verkum, efni og tækni frá mismunandi tímum, stöðum og löndum. Hér blandar hann þessu öllu saman í nýtt samhengi.
Aðal viðfangsefni sýningarinnar er íslensk náttúra og erlend í samtali við hans hendur og líkama. Það er samtal við innra og ytra umhverfi. Með því að búa í mismandi löndum, borgum og stöðum hugsar hann um sjálfan sig sem menningarlegan hirðingja (nomand).
Akureyrarstofa veitti Joris ferðastyrk vegna sýningarinnar. Hann dvaldi og vann í mánuð i gestavinnustofu SIM í Berlin.
---
Joris Rademaker
Installations
Painting is in many ways symbolic for Joris working methods, as the main part of his oeuvre is presented in rows and series, where each picture can also stand alone. These rows of images create an impression of a sequence that indicates how the idea is thouroughly worked through in a variety of works balancing regularity and disorder. Each work carries with it the history of fruitful experimentation and precise implementation and this history carries over into the next them/object/form/instalation. In this way, Joris has produced rows of a variety of works that have in common the dissolution of tight forms and the suggestion of perpetual motion.
Úlfhildur Dagsdóttir
Opening 5.1.2017
7 PM
Open
5.1. till 12.1.2017
Wednesday / Thursday / Friday / Saturday 14 till 18 o`clock
Hier und Jetzt
Studiogalerie
Langhansstraße 116
13086 Berlin
Tram 12 & M13 Stop: Friesickestraße
https://www.facebook.com/events/837672669704072
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:20 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.