Bókarkynning í Listasafninu á Akureyri: 280 kjólar

large_1478791666_large_thora-gul

Laugardaginn 12. nóvember kl. 15 verður sérstök bókarkynning í Listasafninu, Ketilhúsi þar sem Thora Karlsdottir kynnir væntanlega útgáfu ljósmyndabókarinnar 280 kjólar sem kemur út á næstunni í tengslum við sýninguna Kjólagjörningur, sem lýkur næstkomandi sunnudag. Þar verður hægt að skoða sýningareintak og kaupendur geta valið sér bókakápu. Léttar veitingar verða í boði og allir áhugasamir velkomnir.

listak.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband