Ljósmyndabók um Kjólagjörninginn

large_19e2b57a1b74ca5f2a7a2741c3dfec0f

Í tilefni af sýningu Thoru Karlsdottur, Kjólagjörningur, í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi verður ljósmyndabók hennar og Björns Jónssonar gefin út 12. nóvember. Á sýningunni má sjá afrakstur níu mánaða kjólagjörnings Thoru sem stóð yfir frá mars til desember 2015 þar sem hún klæddi sig í nýjan kjól á hverjum morgni og klæddist kjól til allra verka. Á meðan á gjörningnum stóð tók Björn daglega ljósmyndir af Thoru. Hann átti stóran þátt í ferlinu; hafði áhrif og kom með hugmyndir varðandi staðsetningu og vinnslu myndanna. 

Á vefsíðu Karolina Fund stendur yfir hópfjármögnun þar sem hægt er að kaupa bókina fyrirfram. HÉR má sjá frekari upplýsingar: https://www.karolinafund.com/project/view/1516


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband