Gjörningakvöldið "Umbúðalaus" í Deiglunni, laugardaginn 13. ágúst

13920069_10153613601207096_6981265522816666198_o

Verið velkomin á gjörningakvöldið Umbúðalaus í Deiglunni, laugardaginn 13. ágúst kl. 20:30. Umbúðalaus er partur af Listasumri á Akureyri. Léttar veitingar í boði.

Umbúðalaus er hugsað sem vettvangur fyrir nýjar hugmyndir, tilraunir og mistök en líka töfrana sem skapast við nándina og augnablikið sem kemur aldrei aftur.

Listamenn sem koma fram eru:

Yu Shuk Pui Bobby 'Examination'
Freyja Reynisdóttir 'List'
Örnólfur Hlynur 'Trúir þú á áfengisdjöfulinn?'

Nánari upplýsingar veitir Heiðdís Hólm s. 8482770, heiddis.holm(hjá)gmail.com.

www.listasumar.is

https://www.facebook.com/events/273128909725249


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband