24.6.2016 | 18:19
Fryst eftir Angelu Wright í Deiglunni
ENGLISH BELOW
Verið velkomin á opnun myndlistarsýningarinnar Fryst eftir Angelu Wright í Deiglunni, Akureyri á laugardaginn 25. júní kl 14:00 - 17:00. Léttar veitingar í boði.
Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 14:00 - 17:00 og verður listamannaspjall opið öllum kl. 15:00 í sýningarrýminu.
///
Um sýninguna:
Ég vinn með innsetningar bundnar við ákveðin rými og arkitektúr.
Á fyrsta degi dvalar minnar í gestavinnustofunni komst ég að því að ég kemst inn í Deigluna frá vinnustofunni minni. Það var skrítið og spennandi að fara í gegnum þessa stífu og þungu hurð, eins og Lísa í Undralandi! Ég kom inn í rými sem beindi mér beint niður brattar og stórar viðartröppur. Ég fann strax fyrir tengingu við þrepin og hef verið að vinna að hugmyndum að innsetningu fyrir þetta rými síðan.
Undirbúningsvinnan kallar á margar skissur og tilraunir - sumar þróaðri en aðrar, sum heilsteypt verk í sjálfu sér - þangað til ég kemst á þann stað að vita hvert ég er að fara í fullri vissu.
"Fryst" er unnin með því að umbreyta miklu magni af hlífðarplasti í form sem endurspegla ljósið og hreyfingu og kyrrðina í ákveðnum hlutum sem ég hef laðast að í íslensku landslagi.
Um listamanninn:
Angela Wright er fædd í Bretlandi 1948 og útskrifaðist úr Camberwell School of Art, London með BA Joint Honours í fagurlist og keramik árið 1995. Hún sýnir mjög reglulega í Bretlandi, aðallega í London og nýlega í Sydney, Shanghai og Seoul.
Hún býr og vinnur í suðaustur London og vinnur einnig sem sjálfstætt starfandi kennari í National Portrait Gallery og Museum of London. Þetta er fyrsta sýningin hennar á Íslandi.
Angela Wright - 06-2016
www.angelawright.co.uk
angelawright.aw9@gmail.com (Iceland contact - until 30th June)
angelawright@artinst.entadsl.com (London contact)
///
ANGELA WRIGHT
www.angelawright.co.uk
'FRYST' INSTALLATION
About the work :
I am a site-specific installation artist with an interest in architectural spaces.
On day one of the residency I discovered I could enter the Deiglan Gallery via an interconnecting door which is accessible from my studio. It was strangely exciting to go through the rather stiff and heavy door, a bit like Alice in Wonderland! I entered a space which immediately called to me to walk down its steep flight of large wooden steps! I felt an immediate connection with those steps and I have been working on installation ideas for this particular space ever since.
In the preparatory stages of a work I make lots of sketches and try-outs - some more developed than others, some complete works in their own right - until finally I arrive at a point where I know where I am going, with conviction.
'Fryst' is achieved by manipulating a quantity of protective plastic covering material into forms which reflect the light and movement/stillness, of specific things I have been drawn to in the Icelandic landscape.
About the artist :
I was born in the UK in 1948 and graduated from Camberwell School of Art, London, with a BA Joint Honours in Fine Art and Ceramics in 1995. Since graduating I have regularly exhibited my work - in the UK mainly in London, and recently in Sydney, Shanghai, and Seoul.
I live and work in South East London. I also have employment as a freelance educator at the National Portrait Gallery and the Museum Of London.
This is my first exhibition in Iceland.
Angela Wright - 06-2016
www.angelawright.co.uk
angelawright.aw9@gmail.com (Iceland contact - until 30th June)
angelawright@artinst.entadsl.com (London contact)
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.