Andrea Krupp opnar sýninguna GEOLOGIC í Mjólkurbúðinni

IMG_4045

Andrea Krupp opnar sýninguna GEOLOGIC í Mjólkurbúðinni í listagilinu á Akureyri, laugardaginn 25.júní kl. 14.

Andrea er myndlistakona frá Philadelphia í Bandaríkjunum.  Hún dvaldist í gestavinnustofu SÍM í Reykjavík og einnig í gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri á síðasta ári, en nú í júní er hún í gestadvöl í Listhúsi á Ólafsfirði og að því loknu dvelst hún í Snorrastofu í Reykholti.

Andrea Krupp um sýninguna:
„The dramatic and raw landscape of Iceland inspires her current artwork. The “deep time” of geology, and the ephemeral documents of a human life, recorded in diaries and manuscripts, are concepts that deepen her understanding of Icelandic place. Within this framework of time and history, with an eye on a precarious future on Earth, she explores her relationship with nature and the here-and-now of life in the Anthropocene era“.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Andreu  www.andreakrupp.com eða hjá Andreu andreakrupp@mac.com

Sýningin er opin laugardag og sunnudag 25.-26.júní  kl. 14-17


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband