Joris Rademaker opnar sýninguna Verk að vinna í Sal Myndlistarfélagsins

13320339_10153559190106767_113092067138048037_o

Laugardaginn 4.júní kl. 14 opnar Joris Rademaker myndlistasýninguna "Verk að vinna" í Sal Myndlistarfélagsins í Kaupvangsstræti 10, Listagilinu, Akureyri.

Verkin sem hann sýnir eru bæði tví- og þrívíð og þau vann hann í Bárðardal 2015. Verkin fjalla um tengsl mannsins við náttúruna, jafnt innri sem ytri.

Sýningin stendur til og með 12. júní og er opin alla daga frá kl. 14.00-17.00. (Nema mánudaginn 6. júní og þriðjudaginn 7. júní þá er lokað).

https://www.facebook.com/events/857937447644457


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband