Klængur Gunnarsson sýnir í Kaktus

12885833_830983443691247_8384194594536069774_o

Sýningin Eftirá opnar laugardaginn 26. mars klukkan 15:00 í hinu margslungna listrými Kaktus í Listagilinu á Akureyri. Klængur Gunnarsson sýnir þar hugleiðingar um bláið, hversdagsleikann, hið almáttuga gul og tilraun til að vingast við eftirleifar vetrarins.

Verið velkomin á opnun, léttar veitingar í boði.

Athugið að sýningin er aðeins opin þessa einu helgi - opið er frá 14 - 17, sunnudaginn 27. mars.

www.klaengur.org


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband