Jólabasar og félagafundur í Myndlistarfélaginu

Miðvikudagskvöldið 9. desember kl 20:00 mun safnstjóri Listasafns Akureyrar kynna teikningar af fyrirhuguðum breytingum á húsnæði safnsins í Listagilinu. Breytingarnar eru stórar og kærkomnar og því hvetjum við alla sem áhuga hafa á starfseminni í Listagilinu að koma á fundinn. 

Jólabasar/Sölusýning félaga Myndlistarfélagsins opnar laugardaginn 12. desember kl 14:00. Á sýningunni má finna allskonar list, allt frá málverkum, skúlptúrum yfir í ljósmyndir og vídeóverk. Sjáumst hress í jólaskapi í Listagilinu á laugardadaginn! 

felagafundur_9des


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband