Anne Balanant sýnir BORG BORG BORG í Kaktus

12238030_768791266577132_8812825492701763265_o

SJÓNVARPAN er minnsta sjónvarpið á Akureyri og mögulega það minnsta í heiminum. Frá og með morgundeginum (13/11/2015) mun það sýna vídjó-list í Kaktus.

Fyrsta myndbandið sem verður sýnt er eftir Anne Balanant og heitir Borg Borg Borg. Það fjallar um að sakna stórborga, og um fegurð steyptra bygginga.

Húsið opnar kl. 15:00 (og bókasafnið verður líka opið)

https://www.facebook.com/events/566263836859710


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband