Jónína Björg Helgadóttir opnar sýninguna Týnd í Kaktus

12096381_756374244485501_3386095140525920640_n

Jónína Björg Helgadóttir opnar sýninguna Týnd í Kaktus.

Sokkabuxur. Bugun. Elíf hárgreiðsla. Máttleysi. Vín. Týnd.

-----------------------------------------------------------------------------------

Þetta er fyrsta stóra einkasýning Jónínu Bjargar eftir að hún útskrifaðist úr Myndlistaskólanum á Akureyri í vor. Eftir útskrift hefur hún m.a. staðið fyrir listaverkefninu RÓT og er einn af stofnendum og umsjónarmönnum Kaktus.

Opnun er laugardaginn 17. október kl. 14-17, léttar veitingar í boði! Það verður svo opið á sunnudeginum milli 14-17 og í vikunni á eftir þegar skiltið er úti.

Kaktus er staðsettur í Listagilinu (Kaupvangsstræti 10, Akureyri)

Kaktus er styrktur af Akureyrarstofu, Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra og Húsasmiðjunni.

https://www.facebook.com/events/1033977006634206


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband