Opið lista-bókasafn í Kaktus

12140758_753424138113845_7973722883860524036_n

Næstkomandi laugardag verður bókasafnið í Kaktus opið !

Í vikunni tókum við úrval lista-bóka á Amtsbókasafnið á Akureyri í viðbót við myndasögusafnið. Við ætlum að bjóða upp á nýtt úrval mánaðarlega.
Sama gildir um þessar bækur eins og teiknimyndasögurnar að þær eru ekki ætlaðar til útláns heldur til þess að lesa á staðnum. Verið því velkomin að koma og kíkja!

Blómlegar bækur!
Smekklegir sófar!
Meinleg músík!
Kætandi kaffi!

Opið frá kl. 15 til 19.

https://www.facebook.com/events/521693347985343


Open library in Kaktus

This coming saturday the library in Kaktus will be open!

This week we added a selection of art books, lent by Amtsbókasafnið á Akureyri, to our comic book collection. It is the first of the monthly selections we will offer.

Like the comic books, the books lent by the library are to be read on the spot. So come and have a look!

Beautiful books!
Comfortable couches!
Magnificent music!
Coffee in cups!

Open from 15 to 19.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband