Opnun MYNDASÖGUBÓKASAFNS í Kaktus

12030242_746856258770633_2609439011989166269_o

Næstkomandi laugardag verður opnað MYNDASÖGUBÓKASAFN í Kaktus. 
Safnið er eins og stendur hluti af myndasögusafni Anne Balanant og verður að opnun lokinni öllum opið. Þá munu nýjar bækur bætast í safnið mánaðarlega.
Bækurnar eiga það sameiginlegt að vera óhefðbundnar myndasögur sem koma flestar frá sjálfstæðum smáútgáfum.

Kaffi og kakó í boði !

Tónlist á kassettum !!

Og JÁ, það er alvöru þrívíddarbók á staðnum !!!

Húsið opnar kl. 15:00.

https://www.facebook.com/events/1492346847752135
...........................................................................

Next saturday, Kaktus will open its COMIC BOOK LIBRARY.
For now the library consists of Anne Balanant's private collection and will be available for everybody after the opening. Every month there will be a new addition to the library.
The biggest part of the collection is made up of non-traditional comics released by small independent publishing houses.

Coffee and hot chocolate offered !

Audio tapes playing !!

And YES, the library has a real 3D book !!!

Opening at 15:00.


Kaktus er styrktur af Akureyrarstofu og Menningarráði Eyþings


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband