Ólöf Rún Benediktsdóttir með gjörning í Kaktus

11947470_10153584837631873_2332799872651832662_n

Velkomin á gjörning Ólafar Rúnar Benediktsdóttur: Sjálfvarp, í Kaktus föstudaginn 4. september. Umfjöllurnarefni gjörningsins er innri togstreytan sem mótar persónuleika fólks. Í görningnum leitast listamaðurinn við að varpa fram erkitýpum síns innra sjálfs, skoða þær, ræða við þær og jafnvel sætta ólíka póla í sjálfinu.

Ólöf Rún Benediktsdóttir er myndlistamaður og skáld sem vinnur og starfar í Reykjavík. Ólöf útskrifaðst úr Listaháskóla Íslands árið 2013 en hefur síðan sýnt á fjöldamörgum einka og samsýningum, meðal annars á LungA, í Anarkía gallerí og í Ekkisens. Hún gekk til liðs við Fríyrkjuna snemma árs 2014 og hefur gefið út ljóð og örsögur með félaginu.

https://www.facebook.com/olofrbenediktsdottir?__mref=message_bubble

https://www.facebook.com/events/1643199072624297


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband