Óskað eftir verkum á "Salon des Refusés" í Deiglunni

11218163_1006057142738174_796634250057844969_n

Gilfélagið stendur fyrir samsýningunni "Salon des Refusés" í Deiglunni. Sýningin opnar á AKUREYRARVÖKU 2015. Laugardaginn 29. ágúst kl. 14:00.
Sýningin endurspeglar hvað listamenn á Akureyri og nærsveitum eru að fást við þessa stundina. Fjölbreytt og áhugaverð sýning!

Ennþá er pláss fyrir fleiri listamenn, skráning á gilfelag@listagil.is

Verkum þarf að skila í Deigluna á mánudaginn 24. ágúst eða samkv. samkomulagi.

Stjórn Gilfélagsins.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband