Sverrir Karlsson opnar ljósmyndasýninguna Landshorn í Deiglunni

11855652_10153148954758613_3456747683071133974_n

Sverrir Karlsson opnar ljósmyndasýninguna Landshorn í Deiglunni, Laugardaginn 15. ágúst kl. 14:00

Sverrir fæddist á Akureyri 1948 en hefur verið búsettur á Grundarfirði undanfarin ár. Sverrir er áhugaljósmyndari af lífi og sál og er ávalt með myndavélina í farteskinu. Hann hefur áður sýnt nokkrum sinnum á Snæfellsnesi. Að þessu sinni sýnir Sverrir landslagsmyndir héðan og þaðan af landinu. Einnig sýnir hann myndavélar sem hann hefur notað í gegnum árin ásamt því að setja upp "kvikmyndasýningu" gamlar spólur frá lífinu og tilverunni á Akureyri á árum áður.
Sýningin verður opin frá 14-17 Laugardag og sunnudag.
Aðeins þessa einu helgi.
Allir velkomnir!

https://www.facebook.com/events/1477479532565168


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband