Plága opnar í Útibúinu laugardag kl. 15

11042685_630915813709531_5647078983483055476_n

Plága - plague er þrívíð textainnsetning sem fæst við algenga meinsemd. Opnun kl. 15:00 í Útibúinu laugardaginn 4. júní í Listagilinu, Akureyri - leitið og þér munuð finna! Sýningin er hluti af Listasumar á Akureyri 2015.

Sigrún Birna Sigtryggsdóttir útskrifaðist af Fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri í maí síðastliðum. Þetta er hennar fyrsta einkasýning en hún tók þátt í samsýningunni "Að bjarga heiminum" sem sett var upp í Verksmiðjunni á Hjalteyri 13-21. júní síðastliðinn.

Sýningin verður staðsett í Listagilinu

http://menningarvitinn.is/grein/heiminum-bjargad-i-verksmidjunni-a-hjalteyri/
http://www.adbjargaheiminum.blogspot.com/

Nánari upplýsingar veitir Heiðdís Hólm, heiddis.holm (hjá) gmail . com eða í síma 8482770.

https://www.facebook.com/events/633311826805645


<<>>


Plague is text-installation about a common affliction. Opening in the Art Street at 15:00 on Saturday 4. june.

Sigrún Birna graduated from Akureyri School of Visual Arts Fine Art department this spring. This is her first solo-exhibition but she recently took part in a group exhibition "Að bjarga heiminum / To save the world" in The Factory in Hjalteyri, 13th - 21st june.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband