"Að bjarga heiminum" dagskrá sólstöðuhelgina á Hjalteyri

11350443_10207289551463229_4351363927099028217_n

Sólstöðuhelgina 20. og 21. júní. Verður dagskrá í og við Verksmiðjuna á

Hjalteyri í tengslum við Sýninguna “Að bjarga heiminum”.

Dagskráin samanstendur af gjörningum, fyrirlestrum, tónlist, ljóðlist, umræðum dansi og söng.

Fram koma meðal annarra: Anna Richardsdóttir, Jón Laxdal Halldórsson, Arna Valsdóttir, Helgi og ljóðfæraleikararnir og Sigríður Ásný Ketilsdóttir hljómsveitin Tonnatak
auk fjölda annarra.

Hátíðahöldin hefjast laugardaginn 20. klukkan tvö með setningu Snorra Finnssonar sveitarstjóra Hörgársveitar og heldur áfram til 22.30. Á sunnudaginn byrjar dagurinn klukkan 10.30 með vakningu Sigríar Sólarljóss, klukkan tvö hefjast pallborðsumræðurnar “Að bjarga heiminum” undir leiðsögn félaga úr Félagi áhugamanna um heimspeki á Akureyri með gestunum Emblu Eir Oddsdóttur, Gísla Kort Kristóferssonar og Sigrúnu Birnu
Sigtryggsdóttur. Lýkur dagskránni um fimmleytið.

Fyrir alla dagskrána og hugsanlegar beitingar fylgist með vefsíðunni

www.adbjargaheiminum.blogspot.com

https://www.facebook.com/events/593869254087705


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband