Karl Guðmundson sýnir í Deiglunni

10985882_10153339741718417_56397823755996583_n

Laugardaginn 9. maí klukkan 16.00 opnar sýningin Málað á hjólum þar sem Karl Guðmundsson listamaður hátíðarinnar í ár sýnir verk sín. Sýningin stendur til 16. maí.

Karl Guðmundsson, Kalli, fékk hugmyndina um að mála með hjólastólnum sínum fyrir nokkrum árum. Borinn er litur á hjólin og síðan hjólað yfir strigann á gólfinu. Málverkin á þessari sýningu eru unnin á þennan hátt

Opnunartími: Mánudaga - föstudaga 15-18 (3-6). Helgar kl. 14-18 (2-6)

Deiglan, Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri

https://www.facebook.com/events/881876205193448


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband