Odda Júlía í Listasalnum Braga

11149510_623391227763045_8687449870702063570_n

Laugardaginn 11. apríl kl 15:00 opnar Listasalurinn Bragi dyr sínar á ný. Ung listakona að nafni Odda Júlía hefur klippt og skorið myndir síðastliðnar vikur og sýnir afrakstur vinnu sinnar.

Vorið er alveg að mæta og því er tilvalið að kíkja á list og fá sér smá kaffi og kleinur og kex og saltstangir og sódavatn og vínber og appelsínur.

Sjáumst á laugardaginn!

https://www.facebook.com/events/681910861932437


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband