ÁLFkonur sýna á LangaGangi í Listagilinu

11045396_10152590308591739_6056267986748690112_n

Félagar úr hópnum ÁLFkonur verða með myndasýninguna - Það er komin vetrartíð -  vetrarmyndir sem verða varpaðar á vegg, á LangaGangi í Listagilinu, á Gildegi laugardaginn 14. mars milli kl. 14 og 17.
Sýningin er einnig opin sunnudaginn 15. mars kl. 14-17.

ÁLFkonur er félagsskapur kvenna á Akureyri og í Eyjafirði
sem eiga ljósmyndun að áhugamáli og hafa starfað saman frá sumrinu 2010.
Þetta er fjórtánda samsýning hópsins og sýna myndirnar fjölbreytt tilbrigði við veturinn.

Sýningin stendur aðeins helgina 14.-15. mars milli kl. 14 og 17. Allir velkomnir.
LangiGangur er í Kaupvangsstræti 12, 2. hæð til vinstri, í Listagilinu Akureyri.

Nánari upplýsingar veita : Linda Ólafsdóttir sími 867-8000 og Hrefna Harðardóttir sími 862-5640

ÁLFkonur á facebook : www.facebook.com/alfkonur

https://www.facebook.com/events/1620226861539043


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband