Súpufundur í Gilinu

10953949_887391787949331_1268263428939422212_n

Halló, það er kominn febrúar og það þýðir aðeins eitt: súpufundur fyrsta þriðjudag í mánuði er þá þriðjudaginn 3. febrúar kl. 12-13 á RUB23. Allir eru velkomnir og tilvalið að taka með sér gesti. Þetta er afar óformlegt en tilvalið að skiptast á hugmyndum, upplýsingum og setja hluti á dagskrá eins og næsta Gildag sem er fyrirhugaður 14. mars og einnig Listasumar og Gjörningahátíðina A!, Hjóladaga, næstu opnanir og fleira og fleira. Sjáumst!

https://www.facebook.com/events/768334243252752


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband