Þorvaldur Guðni Sævarsson sýnir í Listasalnum Braga í Rósenborg

10933757_592967094138792_2156800553050607115_n

Laugardaginn 24. janúar kl 14:00 opnum við dyr hér í Listasalnum Braga, fjórðu hæð í Rósenborg. Þorvaldur Guðni Sævarsson er fyrsti þátttakandinn okkar en hann hefur unnið að teikningum og málverkum síðustu tvær vikur.

Sjá má ýmis verk eftir Þorvald á alter ego síðu hans: Skaðvaldur

Það er tilvalið að kíkja til okkar í Braga kl 14:00 og rölta svo niður gilið á sýningu Jónu Hlífar Halldórsdóttur í Listasafnið Á Akureyri sem hefst kl 15:00.

Verið velkomin! :)

Listasalurinn Bragi, fjórðu hæð í Rósenborg

Skólastígur 2, 600 Akureyri

https://www.facebook.com/ListasalurinnBragi

https://www.facebook.com/events/769490359786345


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband