Fyrsti súpufundur ársins í Gilinu

10918992_871085179579992_1668784616412512594_n

Það er komið að fyrsta súpufundi ársins í Gilinu. Við hittumst fyrsta þriðjudag í mánuði og fyrsti þriðjudagur ársins er einmitt 6. janúar 2014 og það er súpa og spjall kl. 12-13 á RUB 23.
Allir sem vinna í Gilinu, tengjast starfseminni þar eða hafa bara áhuga á Gilinu eru velkomnir.
Það er engin formleg dagskrá en tilvalið að ræða það sem framundan er á árinu. Til dæmis Gildag og opnanir laugardaginn 10 janúar, aðra viðburði framundan, Listasumar og hvað eina.
Sjáumst!

https://www.facebook.com/events/443828172433743


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband