Þorgils Gíslason sýnir í Populus tremula

10444663_10152870905633081_1206214977251408339_n

Stratospehere – Þorgils Gíslason

Laugardaginn 1. nóvember kl 14.00 opnar Þorgils Gíslason tónlistarmaður sýninguna Stratosphere í Populus tremula.

Á sýningunni verða video og grafíkverk unnin út frá The Berlin School tónlistarstefnunni sem varð til fyrri hluta 8. áratugarins.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 2. nóvember kl 14.00-17.00.
Aðeins þessi eina helgi.

https://www.facebook.com/events/654477297984448/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband